Í nýjasta þætti Hluthafaspjallsins velta þeir Sigurður Már Jónsson og Jón G. Hauksson því fyrir sér hvort tilboð Arion banka komi í öfugri tímaröð – að ríkið þurfi fyrst að gera það upp við sig hvernig íslenska fjármálakerfið eigi að líta út í framtíðinni en það er núna með helmingshlut í bankakerfinu; hlut sem metinn er á 500 milljarða króna. Sjá meðfylgjandi klippu. https://youtu.be/ogXfvYn401E