Um Grafarvogur.net


Grafarvogur.net er frjáls og óháður vefmiðill í eigu JGH-miðla slf. Eigendur þess fyrirtækis eru hjónin Jón G. Hauksson og Helga Brynleifsdóttir. Ritstjóri og

ábyrgðarmaður er Jón G. Hauksson.

Grafarvogur.net á að vera fróðlegur, léttur og líflegur vefur - og vonandi skemmtilegur. Hann er hugsaður sem eins konar samnefnari frétta, pistla og umræðna í Grafarvogi, Grafarholti og Ártúnsholti.

Hann mun jafnframt láta landsmálin, viðskiptalífið, þjóðmálumræðuna og erlendar fréttir til sín taka ef þurfa þykir.


Hann er um fólk og fyrirtæki; um allt og fyrir alla – og öllum opinn.


Jón G. Hauksson

Share by: