Svífur yfir Esjunni? Jú, mikið rétt - en svo sveif Esjan yfir Reykjavík

11. febrúar 2025
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

SKEMMTILEGT MYNBBAND. Icelandair birti skemmtilegt myndband á netinu í tilefni þess að fyrsta Airbus flugvél félagsins kom til Íslands 3. desember sl. Svo sannarlega sögulegur dagur í íslenskri flugsögu en Icelandair hefur haldið sig við Boeing flugvélar undanfarna áratugi.


Airbus vélin er gerðinni A321LR og ber nafnið Esja, eftir sjálfu borgarfjallinu á Íslandi. höfuðborginni. Tekið var vel á móti henni við hátíðlega athöfn við Keflavíkurflugvöll. Hér má sjá   myndbandið.   

Share by: